Í veturinn 2019  byrjaði Lækur við að innleiða Barnasáttmáli. Í Aðalnámskrá segir að starfshættir leikskóla eiga að mótast af umburðarlyndi og kærleika, jafnrétti, lýðræðislegu samstarfi, ábyrgð, umhyggju, sáttfýsi, virðingu fyrir manngildi og kristinni arfleifð íslenskrar menningar.

 

Barnahópur barna  er skipt í litla hópa sem hittast einu sinni í viku til að íhuga og ræða um réttindi sín.  Þar er lögð áhersla á þrenns konar réttindi: þátttöku, tjáningarfrelsi og gildin skólans. Grundvöllur kennslunnar er virðing, umhyggja, þátttaka og sjálfræði og að þessi gildi hjálpi börnunum að mynda þá hegðun sem hvetur og undirbýr þau til að taka þátt í lýðræðislegu samfélagi. Í vetur 2020-2021 verður hugað er séstaklega að því að ræða um gildi Lækjar: virðing, umhyggja og sjálfræði. 

Til úrvinnslu efnisins eru notaðar blandaðar kennsluaðferðir: lestur, leikur og teikningar.  Hægt er að fylgjast með kennslunni á vefsiðu kennarans:   https://patriciasvaldes.wixsite.com/kennsluferilmappa






Námsáætlun 2025-2026 
 
Mánuði
Markmið
Námsefnið
Úrvinnsla
september
Að börnin auki grunn orðaforða og hugtök sem snúa á réttinda
 
 
 
Hvað er réttindi?.  Réttindi barna í leikskólanum. Lestur Vináttan, smá bækur frá Steinnun. 5. gr.
Við notum umræður og og teikningar. Leikir sem nýa sér réttinda

octóber
Að vekja umhugsunar til mismunandi fjölskyldu myndum. Að kynna börnum sem vantar aðstoð.
 
 
 
Réttindi til heimilis, að eiga nafn, land og örugg umhverfið. Ólíkir pabbar og sambærilegt efnið. 7. og 8. gr.
Að teikna fjölskyldu og heimilið okkar.
nóvember
Að börnin æfi sig að hafa/deila skoðunar og nýta jafnrétti.
 
 
Að börnin læri réttindi sín sem varða  jafnræðis,tjáning frelsi 12.gr.
Umræður og leikir. Teikningar: hvað vil ég vera? Hlutverkaleikir.
desember
Að börnin læri verkfæri gegn einelti, ofbeldi svo sem árásum á mannorð.
Réttindi til friðhelgi einkalífs. Rétt til vernda gegn ofbeldi og vanrækslu. „Þetta er líkaminn minn
 
 
 
Leikir og umræður
janúar
Að börnin læri um sín eigin menningu og öð
rum.
Rétt til sín eigin menningu og hefðir. Jóla hefðir og tónlist.
Við lesum um íslenska jólahefðir og kynnumst aðrar menninga hefðir.
febrúar
Að börnin hafi jákvæð líkamsímynd og íhugi hreinlæti og hrey
fingu.
Rétt til læknis aðstoð, líf og. Líkaminn okkar. Það sem barnið er fyrir bestu. Flotamenn og börn. 21.gr.
 
Umræður, teikningar. Göngutúr, íhuga hvernig er loft og hvernig tengist það veð öndunarkerfið okkar.
 
 
mars
Að börnin skilji mismunandi fjölskyldu myndum.
 
 
Að eiga aðgang á báða foreldra eftir skilnaði.9.gr.
Teikningar, Umræður.
april
Að hvetja til frumkvæði barna til félagslyfið.
Börn eiga rétt á því að stofna sín eigin félög og hópa og þau mega hitta vini og félaga,
 
 
 
Að stofna vinafélag. Að búa til armband.
maí
Að börnin kynni tilboð sveitafélagið.
Réttindi til að búa við aðstæður sem stuðla að líkamlegum, andlegum og félagslegum þroska. 27.gr.
 
Göngutúr, umræður, teikningar.
júni
Að börnin átti sig að gildin eins og virðing, þátttöku, umhyggju og fl.eru gagnkvæm.
 
 
Virðing fyrir sjónarmiðum barnsins. Hugtakið barn. Fötluð börn. 22.-23. gr.
Börnin lýsa með orðum og teikningum  hvernig er kennari og/eða fólk sem virða þau.