Fréttir og tilkynningar

Þemavika með Heimsmarkmiðin að leiðarljósi

Síðustu vikur höfum við verið að undirbúa þemaviku sem var 9. - 13. nóvember. Þemað var Heimsmarkmið Sameinuðu þjóðanna um sjálfbæra þróun.
Nánar
Fréttamynd - Þemavika með Heimsmarkmiðin að leiðarljósi

Skipulag leikskólastarfs á tímum covid

Í fyrstu bylgju Covid-19 síðastliðið vor, voru reglur um samkomutakmarkanir þess eðlis að leikskólar þurftu að skipuleggja skert starf. Skipulag um skert leikskólastarf getur gengið upp í skamman tíma
Nánar

Skipulagsdagur 27.október

27.október fáum við auka skipulagsdag þar sem skipulagsdagur sem átti að vera í apríl féll niður vegna Covid.
Nánar

Viðburðir

Grunngildi - umburðarlyndi

Fullveldisdagurinn

Rauður dagur

Kirkjuferð og aðventukaffi

Fyrsti jólasveininn kemur til byggða í kvöld

Vinátta - forvarnarverkefni  Barnaheilla