Fréttir og tilkynningar

Vala appið

Við viljum hvetja alla foreldra til að sækja appið. Appið heitir Vala og þið getið náð í það á Appstore og Playstore. Það sem er fyrir ykkur foreldra er blátt á litinn. Með Völu appinu geta forráðmenn
Nánar

Haustfundur

Miðvikudaginn 9.október kl 20-22 er foreldrafundur í leikskólanum Læk. Þetta er aðalfundur foreldrafélagsins og kynningarfundur á starfi leikskólans.
Nánar

Viðburðir

Jólaball

Þorláksmessa

Aðfangadagur

Jóladagur

Annar í jólum

Vinátta - forvarnarverkefni  Barnaheilla