Fréttir og tilkynningar

Haustfundur

Miðvikudaginn 9.október kl 20-22 er foreldrafundur í leikskólanum Læk. Þetta er aðalfundur foreldrafélagsins og kynningarfundur á starfi leikskólans.

Viðburðir

Vinátta - forvarnarverkefni  Barnaheilla