Fréttir og tilkynningar

Skipulagsdagur 27.október

27.október fáum við auka skipulagsdag þar sem skipulagsdagur sem átti að vera í apríl féll niður vegna Covid.
Nánar

Varðandi covid -19

Til að lágmarka sameiginlega snertifleti leggjum við til að foreldrar komi alls ekki inn í leikskólann.
Nánar

Skipulagsdagar skólaárið 2020-2021

Skóladagatal leikskólans hangir í fataherbergjum leikskólans og verður sett inn á heimasíðuna fljótlega.
Nánar

Viðburðir

Fyrsti vetrardagur

Skipulagsdagur

Náttfata og bangsadagurinn

Brúnn dagur

Baráttudagur gegn einelti

Vinátta - forvarnarverkefni  Barnaheilla