Gæða stimpill frá eTwinning fyrir Christmas at 64° north
Elstu börn leikskólans tóku þátt í verkefninu Christmas at 64° north í gegnum eTwinning sem heyrir undir RANNÍS. Verkefnið hófst í lok nóvember og því lauk í byrjun janúar.
Nánar