Fréttir og tilkynningar

Heimsókn Unicef í leikskólann Læk

Þar sem leikskólinn okkar er að vinna markvisst og mjög áhugavert starf með barnasáttmálann þá höfðu fulltrúar frá Unicef samband og vildu kíkja í heimsókn.
Nánar
Fréttamynd - Heimsókn Unicef í leikskólann Læk

Sumarlokun leikskólans

Niðurstöður kosninga
Nánar

Gæða stimpill frá eTwinning fyrir Christmas at 64° north

Elstu börn leikskólans tóku þátt í verkefninu Christmas at 64° north í gegnum eTwinning sem heyrir undir RANNÍS. Verkefnið hófst í lok nóvember og því lauk í byrjun janúar.
Nánar
Fréttamynd - Gæða stimpill frá eTwinning fyrir Christmas at 64° north

Viðburðir

Sumarleyfi hefst kl. 13

Vinátta - forvarnarverkefni  Barnaheilla