Fréttir af skólastarfi.

Óvæntir gestir í heimsókn

Ruslabíllinn kom með látum í dag að tæma ruslið
Nánar
Fréttamynd - Óvæntir gestir í heimsókn

Aðventan hafin í Læk

Jólastemningin er byrjuð í Læk og börnin eru farin að æfa jólalögin.
Nánar
Fréttamynd - Aðventan hafin í Læk

Þemavika með Heimsmarkmiðin að leiðarljósi

Síðustu vikur höfum við verið að undirbúa þemaviku sem var 9. - 13. nóvember. Þemað var Heimsmarkmið Sameinuðu þjóðanna um sjálfbæra þróun.
Nánar
Fréttamynd - Þemavika með Heimsmarkmiðin að leiðarljósi

Skipulag leikskólastarfs á tímum covid

Í fyrstu bylgju Covid-19 síðastliðið vor, voru reglur um samkomutakmarkanir þess eðlis að leikskólar þurftu að skipuleggja skert starf. Skipulag um skert leikskólastarf getur gengið upp í skamman tíma
Nánar

Skipulagsdagur 27.október

27.október fáum við auka skipulagsdag þar sem skipulagsdagur sem átti að vera í apríl féll niður vegna Covid.
Nánar

Varðandi covid -19

Til að lágmarka sameiginlega snertifleti leggjum við til að foreldrar komi alls ekki inn í leikskólann.
Nánar

Skipulagsdagar skólaárið 2020-2021

Skóladagatal leikskólans hangir í fataherbergjum leikskólans og verður sett inn á heimasíðuna fljótlega.
Nánar

Síðasti samsöngur fyrir sumarlokun

Í dag var síðasti samsöngur fyrir sumarlokun.
Nánar
Fréttamynd - Síðasti samsöngur fyrir sumarlokun

Hoppukastalar og fjör

Í góða veðrinu í dag fengum við í Stóra Læk hoppukastala í boði foreldrafélagsins.
Nánar
Fréttamynd - Hoppukastalar og fjör

17.júní í Kópavogi

Kópavogsbær vill gleðja sína íbúa eftir mikla inniveru síðustu mánuði og halda 17.júní hátíðlegan með nýjum formerkjum þó.
Nánar
Fréttamynd - 17.júní í Kópavogi