Fréttir af skólastarfi.

Heimsókn Unicef í leikskólann Læk

Þar sem leikskólinn okkar er að vinna markvisst og mjög áhugavert starf með barnasáttmálann þá höfðu fulltrúar frá Unicef samband og vildu kíkja í heimsókn.
Nánar
Fréttamynd - Heimsókn Unicef í leikskólann Læk

Sumarlokun leikskólans

Niðurstöður kosninga
Nánar

Gæða stimpill frá eTwinning fyrir Christmas at 64° north

Elstu börn leikskólans tóku þátt í verkefninu Christmas at 64° north í gegnum eTwinning sem heyrir undir RANNÍS. Verkefnið hófst í lok nóvember og því lauk í byrjun janúar.
Nánar
Fréttamynd - Gæða stimpill frá eTwinning fyrir Christmas at 64° north

Reglur í Læk frá og með 25. janúar

Það eru ný viðmið hjá okkur í Læk frá og með deginum í dag. Vinsamlegast kynnið ykkur ný viðmið og reglurnar okkar.
Nánar

Óvæntir gestir í heimsókn

Ruslabíllinn kom með látum í dag að tæma ruslið
Nánar
Fréttamynd - Óvæntir gestir í heimsókn

Aðventan hafin í Læk

Jólastemningin er byrjuð í Læk og börnin eru farin að æfa jólalögin.
Nánar
Fréttamynd - Aðventan hafin í Læk

Þemavika með Heimsmarkmiðin að leiðarljósi

Síðustu vikur höfum við verið að undirbúa þemaviku sem var 9. - 13. nóvember. Þemað var Heimsmarkmið Sameinuðu þjóðanna um sjálfbæra þróun.
Nánar
Fréttamynd - Þemavika með Heimsmarkmiðin að leiðarljósi

Skipulag leikskólastarfs á tímum covid

Í fyrstu bylgju Covid-19 síðastliðið vor, voru reglur um samkomutakmarkanir þess eðlis að leikskólar þurftu að skipuleggja skert starf. Skipulag um skert leikskólastarf getur gengið upp í skamman tíma
Nánar

Skipulagsdagur 27.október

27.október fáum við auka skipulagsdag þar sem skipulagsdagur sem átti að vera í apríl féll niður vegna Covid.
Nánar

Varðandi covid -19

Til að lágmarka sameiginlega snertifleti leggjum við til að foreldrar komi alls ekki inn í leikskólann.
Nánar