Fréttir af skólastarfi.

Varðandi covid -19

Til að lágmarka sameiginlega snertifleti leggjum við til að foreldrar komi alls ekki inn í leikskólann.
Nánar

Skipulagsdagar skólaárið 2020-2021

Skóladagatal leikskólans hangir í fataherbergjum leikskólans og verður sett inn á heimasíðuna fljótlega.
Nánar

Síðasti samsöngur fyrir sumarlokun

Í dag var síðasti samsöngur fyrir sumarlokun.
Nánar
Fréttamynd - Síðasti samsöngur fyrir sumarlokun

Hoppukastalar og fjör

Í góða veðrinu í dag fengum við í Stóra Læk hoppukastala í boði foreldrafélagsins.
Nánar
Fréttamynd - Hoppukastalar og fjör

17.júní í Kópavogi

Kópavogsbær vill gleðja sína íbúa eftir mikla inniveru síðustu mánuði og halda 17.júní hátíðlegan með nýjum formerkjum þó.
Nánar
Fréttamynd - 17.júní í Kópavogi

Íþróttta- og sumarhátíð í Læk

Í dag héldum við íþrótta- og sumarhátíð í Læk. Allur leikskólinn tók þátt í deginum.
Nánar
Fréttamynd - Íþróttta- og sumarhátíð í Læk

Aðlögun innanhús

Þessa vikuna höfum við verið að færa börn á milli deilda innanhús og elstu börnin okkar fóru í útiskólann á Lækjavöllum.
Nánar

Hópaskipting eftir páska

Hérna sjáið þið hópaskiptinguna eftir páska
Nánar
Fréttamynd - Hópaskipting eftir páska

Skipulag vikuna 23.mars-27.mars

Ákveðið hefur verið að fresta skipulagsdegi sem átti að vera næstkomandi mánudag 23. mars.
Nánar

Skipulagsdagur verður mánudaginn 16.mars

Lokað verður í leikskólanum á mánudaginn.
Nánar