Deildir

Deildir leikskólans eru sex, í tveimur byggingum og eru þær aldursskiptar. Í Litla-Læk eru yngstu börn skólans á Laufi og Lyngi. Í Stóra-Læk eru eldri börnin á Álfhóli, Víghóli, Þinghóli og Hvammkoti. 

Lækjavöllur, sem er á milli skólabygginganna, er nýttur sem útiskóli og er verið að þróa starfið þar með eldri börnum skólans.