Verðlaun fyrir eTwinning verkefnin okkar

Í haust fékk Leikskólinn Lækur viðurkenningu fyrir eTwinning verkefnið Nordic Water Adventures. Í síðustu viku hlutum við aðra og flottari viðurkenningu fyrir sama verkefni sem er þá á milli fleiri hópa innan Evrópu. Þetta þýðir að okkar verkefni vekur mikla athygli út á við og við erum virkilega stolt af því flotta og góða starfi sem Pattý er að leiða fyrir okkur.
Þeir sem hafa áhuga á að skoða verkefnið betur þeir geta séð það hérna
Fréttamynd - Verðlaun fyrir eTwinning verkefnin okkar

Smellið á myndir til að sjá þær í stærri upplausn