Sumarhátíð í Læk

Þann 14. júní héldum við sumarhátíð við byrjuðum á því að fara í skrúðgöngu í hverfinu, svo var boðið upp á alls konar stöðvar eins og andlitsmálun, leikur með fallhlíf, sápukúlur, krítar og boltaleiki svo einhver dæmi séu tekin. Í hádeginu fengum við svo pylsur og frostpinna í eftirrétt. Ótrúlega skemmtileg og vel lukkuð sumarhátið að baki þetta árið.
Fréttamynd - Sumarhátíð í Læk Fréttamynd - Sumarhátíð í Læk

Smellið á myndir til að sjá þær í stærri upplausn