Gleðileg jól

Við starfsfólk Lækjar viljum óska ykkur öllum gleðilegra jóla og farsæls nýs árs. Lækur opnar aftur
fimmtudaginn 2. janúar og hlökkum við til að sjá ykkur hress og kát á nýju ári.