Árið 2023-2024

Verkefni heiti: Nordic Waters Adventures

Vefsíða verkefsins:

https://view.genial.ly/633d409978d35d00130e617a/interactive-content-water-and-the-nordic-countries

  • 1. Verkefni verður haldið í samvinnu við öll Norrænu löndin: Danmörku, Finnland, Ísland, Svíþjóð og Noregs.
  • 2. Börn frá Norðurlöndum fara saman í vatnsævintýri. Börn munu kynna sér efnið vatn. Verkefnið byggir á hugmyndum barna og verður skipulagt út frá óskum þeirra. Hreindýrið Rejne mun heimsækja hvern félaga, uppgötva nýja hluti og skemmta sér með börnunum.
  •  Skemmtilegt og fjörugt nám um vatn
  • 3. Tilgangurinn:
  • Að læra að meta hreint vatn
  • Að upplifa vatn á ýmsan hátt og form
  • Að læra mikilvægi vatnsins
  • að kynna sér orðaforða varðandi vatnsmyndir 
  • 4. Það verður gerð rafbók um ævintýri Rejne í gegnum verkefni.