Foreldrafélagið Grágæs

Foreldrafélagið Grágæs

Stjórn foreldrafélagsins skólaárið 2018-2019

 

 • Arna Íris Vilhjálmsdóttir foreldri á Álfhóli
  - Gjaldkeri

 • Arna María Hálfdánardóttir foreldri á Víghóli
   - Formaður
 • Lena Rut Olsen foreldri á Þinghóli
   - Trúnaðarmaður
  Hlutverk trúnaðarmanns er að gæta hagsmuna foreldra og barna þeirra. Ef foreldrar vilja t.d. koma athugasemdum (jákvæðum eða neikvæðum) um starfsemi skólans á framfæri í trúnaði, er þeim bent á að senda trúnaðarmanni skilaboð á tölvunetfangið. Trúnaðarmaður metur svo, í samráði við foreldra, hver næstu skref skuli vera.
 • Hildur Imma Jónsdóttir foreldri á Þinghóli
   - Meðstjórnandi
 • Anna Haarde foreldri á Víghóli og Laufinu
   - Ritari
   


 

Fulltrúi starfsmanna
Þetta vefsvæði byggir á Eplica