„UNESCO PERLUR“ ( Monumental Adventures with UNESCO). 

 

 Tveir elstu árgangar leikskólans 2019-2021 tóku þátt í verkefninu. Það var gert í samvinnu með kennurum og starfsfólki deildanna Álfhólfs, Víghóls, Hvammkots og elstu börnum Þinghóls. Verkefnið er á svæðinu e-Twinning sem er það svæði sem kennarar frá Evrópu vinna saman. „UNESCO PERLUR“ er kynning sem börnin gera um UNESCO staði Íslands. Við sögðum frá uppáhalds stöðum og byggingum okkar. Þá fengum við sömuleiðis að kynnast sambærilegum stöðum og börnin frá Lettlandi, Grikklandi, Póllandi og Litháen.

Markmið verkefnisins er að innleiða námskrána á skemmtilegan hátt sem hvetur börnin til að læra nýjan orðaforða með kennsluaðferðum sem styðja félagsfærni, máltjáningu og fjölmenningastefnu. Verkefnið er leitt á öflugan og skemmtilegan hátt innan öruggs og örvandi svæðis.

Með þessu verkefni hvetjum við börnin til að skoða Ísland á skemmtilegan hátt í gegnum leiki og hreyfingu og vekjum þau til umhugsunar um náttúruvernd.

Það má skoðað meira um e-Twinning verkefnin á svæðinu :

https://www.erasmusplus.is/menntun/skolar/etwinning

https://www.etwinning.net/en/pub/index.htm

https://laekur.kopavogur.is/namid/etwinning/

https://patriciasvaldes.wixsite.com/kennsluferilmappa

 

Hérna fyrir neðan er hægt að skoða nokkur skemmtileg verkefni sem við gerðum:

 

https://padlet.com/etwinningfch/common-art-exhibition-6zt6zgk4ctqa5ene

https://padlet.com/etwinningfch/pixel-art-challenges-cultural-heritage-in-code-eki9ccfwl4w9ir3e

https://youtu.be/CUm_ykmmHGM

https://read.bookcreator.com/JOcZKg7w2Ca16RKiirtlgjYBTG53/Ygk3yQ89Q-O3Ka85x3ZEFg

https://wordwall.net/resource/30259767/the-monumental-adventure-with-unesco