Á deildinni eru 17 börn fædd 2017 og 2018

Starfsfólk á Laufi

Laufey Þórarinsdóttir Deildarstjóri/leikskólakennari
Lovísa Margrét Kristjándóttir
Leiðbeinandi
Hildur Hrönn Arnarsdóttir Leiðbeinandi
Miljana Ristic Leiðbeinandi 
Andreea Mera   Leikskólakennaranemi


       

Dagskipulag Laufið


      Kl 07:30 Leikskólinn opnar (á Laufinu)
      Kl 07:30-9:00 Leikur inni á heimastofu og á svæði
      Kl 09:00-09:15 Ávaxtastund
      Kl 09:15-10:30 Hópastarf/leikur – úti og inni
      Kl 10:30-10:50 Undirbúningur fyrir hádegi
      Kl 10:45-11:00 Vinafundur
      Kl 11:00-11:30 Hádegisverður
      Kl 11:30-13:30 Hvíld
      Kl 13:30-14:10 Leikur- úti og inni, á svæðum og heimastofu
      Kl 14:10-14:30 Nónhressing
      Kl 14:30:14:45 Samverustund/sögustund (börnunum er skipt í hópa)
      Kl 14:30-15:00 Bleiuskipti/wc
      Kl 14:45- 16:30 Leikur- úti og inni
      Kl 16:30 Leikskólinn lokar
      Hópstarf: Hvert barn fer 1x í viku í hópastarf.