Óvæntir gestir í heimsókn
Börnin í Stóra Læk urðu hissa í dag þegar ruslabíllinn mætti flautandi á bílaplanið. Með í för voru kátir sveinar sem spjölluðu við börnin og tæmdu síðan tunnurnar og héldu leið sinni áfram.
Smellið á myndir til að sjá þær í stærri upplausn