Vasaljósadagur

Í dag var vasaljósadagur hjá okkur og börnin í Stóra Læk fóru út fyrir hádegi með vasaljósin sín og skemmtu sér vel í myrkrinu og rigningunni. Segl var sett yfir kastalann okkar og það var spennandi.