Skipulagsdagur 27.október

Kennarasamband Íslands verður með málþing um frjálsan leik og munum við taka þátt í því í gegnum netið. Eftir hádegi munum við nýta tímann í að meta námsþáttinn Sjálfbærni og vísindi.