Síðasti samsöngur fyrir sumarlokun

Sungið var afmælissöngurinn fyrir afmælisbörn vikunnar og fyrir börnin sem eiga afmæli í sumarlokuninni. Starfsmenn léku Argitætu og börnin fylgdust spennt með en sumum fannst þetta ógnvekjandi. Það var sungið, dansað og skemmt sér vel saman.

Smellið á myndir til að sjá þær í stærri upplausn