Íþróttta- og sumarhátíð í Læk

Garðurinn okkar var skreyttur í tilefni dagsins og byrjað var á upphitun á fótboltavellinum í bakgarðinum. Eftir upphitun var ratleikur/myndabingó og hver deild hjálpaðist að við að finna hlutina í garðinum. Eftir ratleikinn var farið á stöðvar sem settar voru upp í garðinum. Endað var á dansi og pítsaveislu í hádeginum.

Smellið á myndir til að sjá þær í stærri upplausn