Aðlögun innanhús

Vikan hefur gengið nokkuð vel og margt sem þarf að huga að í þessum breytingum. Aðlögunin gekk vel enda börnin búin að heimsækja nýju deildina reglulega síðustu vikurnar. Í næstu viku höldum við áfram að færa börn á milli deilda innanhús en fáum einnig ný börn í aðlögun.