Skipulag vikuna 23.mars-27.mars

Við munum því bjóða A hópi að mæta í leikskólann á mánu-, miðviku- og föstudagB hópur mætir þriðju- og fimmtudag.

Að öllu óbreyttu mun þá hópur B mæta þrjá daga í vikunni þar á eftir og A hópur tvo daga. Staðan verður svo endurmetin í lok næstu viku.

Við erum mjög stolt af okkur öllum. Mikil samheldni er í kennarahópnum og allir leggja sig fram við að gera sitt besta í erfiðum aðstæðum.

Takk fyrir samstöðuna