Vinnáttugangan

Siðastliðinn miðvikudag 8. nóvember héldum við upp á vinnáttudaginn. Þessi dagur tengist 2. grein Barnasáttmálans um jafnræði og bann við mismunun. Í tilefni dagsins förum við í okkar hefðbundnu  vinnáttugöngu. Við gengum með vinum okkar úr Arnasmára sem við hittum hjá tjörninni og gengum síðan með þeim upp í Hliðagarð. Við áttum skemmtilegan tíma þar sem börnin sungu saman og fyrir hvort annað og léku sér svo saman.