Náttfata- og bangsadagur

Við vorum með Náttfata- og bangsadag sem heppnaðist einstaklega vel. Það var settur upp bangsaspítali í Engjaborg og bangsakaffihús á háholti og svo var auðvitað ball og föndur í boði. Börnin fóru í flæði og gátu farið á þær stöðvar sem þeim langaði og mikil gleði fylgdi þessum degi.