Grænn dagur föstudaginn 22. september

Föstudaginn 22. september er grænn dagur hjá okkur í Læk. Þá mega allir endilega koma í einhverju grænu. Álfhóll stjórnar samsöng og svo verður Flæði í kjölfarið.