Piparkökumálun foreldrafélagsins
Þar gefst ykkur tækifæri til eiga góða samveru með börnum ykkar og mála piparkökur. Seldar eru piparkökuskálar á staðnum, skálin kostar 300 kr. Annað sem þarf er til staðar og gott er að hafa með sér box til að setja kökurnar í til að ferja heim