Umburðarlyndi

Við vinnum með umburðarlyndi næstu þrjá mánuði. Þá verður lögð sérstök áhersla á að viðurkenna og skilja mikilvægi og gildi fjölbreytileikans og að koma fram við alla aðra af virðingu.