Fréttir af skólastarfi

24.09.2022

Aðalfundur foreldrafélagins Grágæsar verður haldinn þriðjudagskvöldið 27. september kl.20.00 í Stóra Læk.

Á aðalfundinum verður sagt frá því sem búið er að gera á síðasta ári ásamt því að lagður verður fram reikningur félagsins. Þá verður lögð fram breytingatillaga að nýjum lögum ásamt því að það verður kosið í nýjar stjórnir foreldrafélags og foreldraráðs. Óskað er eftir áhugasömum foreldrum til að bætast við þá sem fyrir sitja í stjórn. Að loknum aðalfundi verður kynning á vetrarstarfinu inn á deildum. Vonumst til að sjá ykkur sem flest. 


Jólakveðja

Munið að njóta samverunnar með ykkar nánustu og við hlökkum til að takast á við nýtt ár og nýjar áskoranir.
Fréttamynd - Jólakveðja Fréttamynd - Jólakveðja Fréttamynd - Jólakveðja Fréttamynd - Jólakveðja Fréttamynd - Jólakveðja

Smellið á myndir til að sjá þær í stærri upplausn