Heimsmarkmið Sameinuðu þjóðanna um sjálfbæra þróun

Börnin ætla að vigta matarafganga í Stóra Læk og sjá hversu mikil sóun er hjá okkur í leikskólanum. Til hliðsjónar eru þessi atriði úr 12.greininni.

12.3 Eigi síðar en árið 2030 hafi sóun matvæla á smásölumarkaði og hjá neytendum minnkað um helming á hvern einstakling um heim allan. Nýting í matvælaframleiðslu og hjá birgðakeðjum verði bætt, þ.m.t. við uppskeru. 

12.8 Eigi síðar en árið 2030 verði tryggt að fólk um allan heim sé upplýst og meðvitað um sjálfbæra þróun og hvernig það getur lifað í sátt við náttúruna.
 

Fréttamynd - Heimsmarkmið Sameinuðu þjóðanna um sjálfbæra þróun Fréttamynd - Heimsmarkmið Sameinuðu þjóðanna um sjálfbæra þróun Fréttamynd - Heimsmarkmið Sameinuðu þjóðanna um sjálfbæra þróun Fréttamynd - Heimsmarkmið Sameinuðu þjóðanna um sjálfbæra þróun

Smellið á myndir til að sjá þær í stærri upplausn