Nýtt leikskvæði í Stóra Læk

Mikil gleði ríkti í Stóra Læk á dögunum þar sem búið er að opna nýja leiksvæðið okkar.