Síðasti samsöngur fyrir sumarlokun

Í dag var samsöngur úti í Stóra Læk og börnin í Litla Læk komu og tóku þátt. Veðrið lék við okkur og elstu börnin voru með dansatriði og allir skemmtu sér vel saman í leik á útisvæðinu eftir samsöng.
Fréttamynd - Síðasti samsöngur fyrir sumarlokun Fréttamynd - Síðasti samsöngur fyrir sumarlokun

Smellið á myndir til að sjá þær í stærri upplausn