Hoppukastalar og fjör

Við vorum svo heppinn að njóta góðs af hoppuköstulum sem útiskólinn var með í gær og við notuðum í góða veðrinu í dag. Elstu börnin í Litla læk kíktu í heimsókn og fengu líka að hoppa.
Fréttamynd - Hoppukastalar og fjör

Smellið á myndir til að sjá þær í stærri upplausn