Athuganir

Athuganir

Hér í Læk eru ýmsar skimanir og athuganir notaðar í daglegu starfi til þess að fylgjast með þroska barnanna. Sérstök áhersla er lögð á málþroska og því höfum við lagt fyrir þrjár mismunandi málþroskaskimanir eftir aldri barnanna. Orðaskil er lagt fyrir börn á þriðja aldursári, EFI-2 fyrir börn á fjóðra aldursári og Hljóm-2 fyrir börn á fimmta aldursári. 

Hægt er að lesa nánar um þessar skimanir með því að smella á tenglana hér til hliðar.
Þetta vefsvæði byggir á Eplica