Fréttir

Hjóladagur

Á hverju ári höfum við eina viku tileinkaða umferð. Þá ræðum við um umferðarreglurnar og fræðumst um ýmislegt sem er gott að hafa á hreinu þegar útivera og vettvangsferðir skipa stóran þátt í leikskólastarfinu.


Þá hefur verið fastur liður í umferðarfræðslunni að hafa hjóladag fyrir tvo elstu árganga leikskólans og kíkir lögreglan gjarnan í heimsókn.

Hér má sjá nokkrar myndir frá deginum.
Þetta vefsvæði byggir á Eplica