Fréttir

Útskrift elstu barna

Útskriftarhátíð Lækjar var haldin 31. maí hér á sal skólans. María leikskólastjóri útskrifaði 25 börn við hátíðlega athöfn. Sýnd var myndbandsupptaka af útskriftarhópnum þar sem börnin svörðu spurningum um leikskólann. Þá sungu börnin nokkur vel valin lög, tóku á móti útskriftarskjali og ferilmöppunum sínum og fengu rós að gjöf frá foreldrafélaginu.

Þetta vefsvæði byggir á Eplica