Fréttir

Útskriftarferð í Viðey

Í tilefni af útskrift fóru elsti árgangurinn í útskriftarferð út í Viðey þann 24. maí. Ferðin var vel lukkuð og skemmtileg í alla staði. gengið var um eyjuna, farið í fjöruna að vaða og grillað. Það voru þó fleiri en börnin sem voru þreytt í lok ferðar en rútan okkar réði ekki við álagið og tók upp á því að bila á leiðinni heim svo það má með sanni segja að þetta hafi verið ævintýri frá upphafi til enda. Fleiri myndir má sjá á myndasíðum Álfhóls og Víghóls.

 

 
Þetta vefsvæði byggir á Eplica