Fréttir

Íþróttahátið Lækjar

Íþróttahátiðin okkar var haldin 23. maí og þar tóku allir þátt í allskonar skemmtilegum hreyfileikjum eins og sjá má á myndunum hér fyrir neðan. Fleiri myndir má sjá á myndasíðu hverrar deildar fyrir sig.

   
Þetta vefsvæði byggir á Eplica