Fréttir

Lækur 23. ára!

Síðast liðinn fimmtudag, þann 11. maí, var haldið upp á 23. afmæli Lækjar með opnu húsi í leikskólanum. Deildarnar tóku á móti gestum með söngatriði og í kjölfarið var boðið upp á léttar veitingar. Leikskólinn var fagur skreyttur með listaverkum barnanna og var sannarlega glaðlegt um að litast.


Við þökkum ykkur kærlega fyrir komuna!

  
Þetta vefsvæði byggir á Eplica