Fréttir

Afmæli leikskólans

Á morgun, 11. maí verður opið hús í leikskólanum frá klukkan 14:30-15:30 þar sem foreldrum, vinum og öðrum velunnurum skólans gefst kostur á að kíkja í heimsókn, þiggja léttar veitingar og skoða sýningu með verkum barnanna.


Verið hjartanlega velkomin!Þetta vefsvæði byggir á Eplica