Fréttir

Kirkjuferð og Aðventukaffi

Síðastliðinn miðvikudag héldu börn, foreldrar og starfsfólk stóra Lækjar upp í Digraneskirkju. Börn í elsta árgangi léku fyrir okkur helgileik og við sungum nokkur jólalög saman. Að kirkjuferðinni lokinni var boðið upp á aðventukaffi á stóra og litla Læk. Við þökkum fyrir góða samveru og vonum að þið njótið aðventunnar.


Þetta vefsvæði byggir á Eplica