Fréttir

Rauður dagur - samsöngur

Þessa dagana er jólaundirbúningurinn að fara af stað í Læk. Það eru allir byrjaðir að æfa jólalögin og föndra jólaskraut. Það er margt á dagskrá hjá okkur í desember. Á föstudaginn vorum við með rauðan dag og samsöng í báðum húsum. Framundan eru svo bakstur, kirkjuferð og aðventukaffi og svo auðvitað jólaballið okkar þegar lengra líður á mánuðinn. 

Hér eru myndir frá samsöng á rauðum degi í stóra Læk
.
Þetta vefsvæði byggir á Eplica