Fréttir

Lína Langsokkur í heimsókn

Í dag, föstudaginn 16. september, kom Lína Langsokkur í heimsókn til barnanna á Læk í boði foreldrafélagsins. Hún heimsótti fyrst börnin á litla Læk og brá á létta strengi og endaði heimsóknina á stóra Læk þar sem hún skemmti ungum sem öldnum.


Þetta vefsvæði byggir á Eplica