Fréttir

Sumarfrí

Ekki er hægt að segja annað en að tilveran sé dásamleg þessadagana, veðurblíðan leikur við okkur dag eftir dag og börnin njóta þess að veraléttklædd úti við. Nú styttist í langþráð sumarfrí en leikskólanum verður lokaðkl. 13:00 nk. föstudag. Skólinn verður opnaður aftur eftir sumarfrí mánudaginn 8. ágúst kl. 13:00. 

Hafið það sem allra best í fríinu og sjáumst hress í ágúst!


Þetta vefsvæði byggir á Eplica