Fréttir

Júlí fer vel af stað í Læk

Nú í morgun fengum við heimsókn frá Skapandi sumarstarfi Kópavogsbæjar. Þær Íva Marín og Sigrún komu og stóðu fyrir samsöng bæði í litla og stóra Læk við góðar undirtektir barnanna. Þær spiluðu meðal annars Lagið um það sem er bannað, Búkollu og Það geta ekki allir verið gordjöss.


Takk kærlega fyrir komuna og skemmtunina Íva Marín og Sigrún.Þetta vefsvæði byggir á Eplica