Fréttir

Sumarhátíð leikskóla í Smárahverfi

í dag var haldin árleg sumarhátið leikskóla í Smárahverfi. Börn og starfsfólk Lækjar og Arnarsmára gerðu sér glaðan dag saman.


Hér í Læk hófst dagskráin klukkan 9:30 með skrúðgöngu eldri barna upp í Vinabæjarskóg en yngri börnin héldu yfir á litla Læk. Þar tóku við allskonar leikir og þrautir í hópum, leiksýning frá Götuleikhúsi Kópavogs og svo fengu allir grillaðar pylsur og safa. 
Það er óhætt að segja að allir hafi skemmt sér konunglega.

Hér má sjá nokkrar myndir. 

Þetta vefsvæði byggir á Eplica