Fréttir

Dömukaffi

Á föstudaginn var Dömukaffi í tilefni konudagsins. Mömmur, ömmur, systur, frænkur og aðrir kvenkyns velunnarar skólans fjölmenntu og tóku þátt í leik og starfi með börnunum. 


Hér má sjá nokkrar myndir frá deginum. Kærar þakkir fyrir komuna allar saman!Þetta vefsvæði byggir á Eplica