Fréttir

Könnun vegna sumarlokunar leikskólans

Niðurstöður könnunar vegna sumarlokunar Lækjar liggja fyrir.

  
Atkvæðin skiptust þannig að:
15 % völdu tímabilið 1.7. - 2.8.
70 % völdu tímabilið 8.7. – 8.8. og
15 % er sama hvaða tímabil leikskólinn lokar.


Á kjörskrá voru 171; foreldrar 132 barna og 39 starfsmenn, greidd atkvæði voru 135. 75 % foreldra greiddi atkvæði og 95 % starfsmanna.


Leikskólinn Lækur lokar vegna sumarleyfa kl. 13:00 föstudaginn 8. júlí og opnar aftur kl. 13:00 mánudaginn 8. ágúst.
Þetta vefsvæði byggir á Eplica