Fréttir

Herrakaffi

Í tilefni Bóndadags, föstudaginn 22. janúar, var boðið til Herrakaffis hér í Læk. Pabbar, afar, frændur og bræður fjölmenntu í leikskólann. Hér má sjá nokkrar myndir frá deginum. 

Við þökkum ykkur kærlega fyrir komuna!
Þetta vefsvæði byggir á Eplica