Fréttir

Myndir á heimasíðu Lækjar

Þar sem rýmið til að vista myndir á heimasíðu leikskólans er takmarkað hefur verið ákveðið að vera eingöngu með myndir sem teknar eru á skólaárinu á síðunni. Myndirnar frá í fyrra verða teknar út 15. september ef einhverjir foreldrar vilja taka afrit af einstökum myndum þarf það að gerast áður en myndirnar verða fjarlægðar.
Þetta vefsvæði byggir á Eplica