Fréttir

Leikhópurinn Lotta

Við vorum aldeilis heppin með veðrið í dag þegar Leikhópurinn Lotta heimsótti okkur í boði foreldrafélagsins Grágæsar. Það má með sanni segja að allir hafi skemmt sér vel enda komu persónur úr flestum - ef ekki öllum - uppsetingum leikhópsins og sungu og dönsuðu. Við þökkum foreldrafélaginu kærlega fyrir okkur og leyfum þessum myndum að tala sínu máli.

Þetta vefsvæði byggir á Eplica