Fréttir

Skipulagsdagar skólaárið 2015 - 2016

Næsta skólaár verður Leikskólinn Lækur lokaður eftirtalda daga, vegna skipulagsvinnu starfsmanna. Mánudaginn 24. ágúst, mánudaginn 23. nóvember, mánudaginn 4. janúar,  föstudaginn  4. mars og þriðjudaginn 17. maí.

Þessir dagar voru settir niður af bæjaryfirvöldum og eru þeir sömu hjá öllum leik- og grunnskólum bæjarins.  
Þetta vefsvæði byggir á Eplica