Fréttir

Öskudagur

Það var aldeilis glatt á hjalla í leikskólanum í dag þegar við fögnuðum Öskudegi. Hingað mættu furðuverur af öllum stærðum og gerðum og dönsuðu Conga, ásamt því að slá köttinn úr tunnunni. Í kjölfarið var slegið upp bíósýningu við góðar undirtektir.  


Leyfum myndunum að tala sínu máli.

Þetta vefsvæði byggir á Eplica