Fréttir

Litagleði í aprílmánuði

Á miðvikudaginn var blár dagur hér á Læk í tilefni af alþjóðlegum degi einhverfu. Börn og starfsfólk mættu í einhverju bláu og notuðu tilefnið til að fræðast um einhverfu.

Á föstudaginn verður svo fjólublár dagur hjá okkur, en þá er einmitt komið að mánaðarlegum samsöng allra deilda.Þetta vefsvæði byggir á Eplica