Atburðir

Alþjóðlegur dagur Downs heilkennis

21.3.2018

Í dag 21 mars er alþjóðlegur dagur einstaklinga með downs heilkenni. Dagsetningin er táknræn að því leiti að hún vísar til þess að Downs heilkenni er orsakað af auka litning í litningi 21, þ.e. 3 eintök af litning 21 - 21.03.
Þetta vefsvæði byggir á Eplica